Hætt við þátttöku á NM innanhúss

Ákveðið hefur verið að hætta við að senda keppendur á Norðurlandamót innahúss sem fram fer í Tampere 8. febrúar næstkomandi.  Ástæða þess er að mótið fer fram á 300 m flatri braut og verður því allur árangur sem næst í hlaupagreinum sem eru lengri en 60 m að lengd ólöglegur.   

FRÍ Author