Þátttakendur koma frá Helsinki,Kaupmannhöfn, Osló og Stokkhólmi auk Reykjavíkur. Hver borg er skipuð 47 manna hópi; 41 unglingur á aldrinum 12-14 ára, 4 þjálfarar og 2 fararstjórar. Hóparnir gista á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Sjá tímaseðil á heimasíðu FRÍ – Viðburðadagatal.
Reykvísku frjálsíþróttaliðið er skipað eftirtöldum:
Frjálsar íþróttir – drengir
|
||
Finnur Mauritz Einarsson
|
Fjölnir
|
Vættaskóli
|
Tómas Biplab Mathiesen
|
ÍR
|
Hagaskóli
|
Ísak Richards
|
ÍR
|
Hólabrekkuskóli
|
Christian Lilliendahl Karlsson
|
Fjölnir
|
Vættaskóli
|
Tryggvi Pálsson
|
ÍR
|
Hagaskóli
|
Þórir Guðmundur Faurelien
|
ÍR
|
Hagaskóli
|
Ísar Máni Ingason Wilkins
|
ÍR
|
Breiðholtsskóli
|
Kristján Leó Guðmundsson
|
ÍR
|
Breiðagerðisskóli
|
Frjálsar íþróttar – stúlkur
|
||
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
|
ÍR
|
Árbæjarskóli
|
Helga Margrét Haraldsdóttir
|
ÍR
|
Ártúnsskóli
|
Ráðhildur Ólafsdóttir
|
ÍR
|
Austurbæjarskóli
|
Karen Birta Jónsdóttir
|
Fjölnir
|
Vættaskóli
|
Linda Líf Boama
|
ÍR
|
Ölduselskóli
|
Hlín Eiríksdóttir
|
ÍR
|
Réttarholtsskóli
|
Silja Dögg Helgadóttir
|
ÍR
|
Ölduselsskóli
|
Helga Þóra Sigurjónsdóttir
|
Fjölnir
|
Ingunnarskóli
|
Þjálfarar Reykjavíkurúrvals í frjálsum íþróttum eru þau Björg Hákonardóttir og Hörður Gunnarsson.