Gott 400 m hlaup hjá Einari Daða

Einar Daði átti gott 400 m hlaup í síðustu grein tugþrautarinnar í dag, er hann kom í mark á tímanum 49,32 sek. sem gefa 846 stig. Hann er með samtals 3906 stig eftir fyrri dag. Hann hljóp því sem næst á sama tíma í Kladno eða 49,30 sek.
 
Einar er sem áður í 15. sæti.

FRÍ Author