Gott 200 m hlaup hjá Sveinbjörgu

Sveinbjörg Zophaníasdóttir USÚ fór 200 m hlaupið á 27,24 sek. sem er mjög svipað og hennar besti árangur. Eftir fyrri dag kepninnar er hún með 2.933 stig, en á Norðurlandamótinu í Kópavogi var hún með 3.066 stig sem var persónulegt met. Hún er í 13. eftir fyrri dag keppninnar og hefur góða keppni frá nokkrum öðrum keppendum, þar á meðal Norðurlandameistaranum Mirva Vainionpää, sem nú er aðeins 50 stigum frá Sveinbjörgu.

FRÍ Author