Hjá konunum var það Fríða Rún Þórðardótti, ÍR sem kom fyrst í mark á tímanum 39,09 mín. Í öðru sæti varð Hrönn Guðmundsdóttir, ÍR á tímanum 41,55 mín og í 3. sæti varð Eva Margrét Einarsdóttir ÍR/Ascis á tímanum 42,10Þess má geta að báðar hlaupakonurnar úr Fjölni, þær Íris Anna Skúladóttir og Arndís Ýr Hafþórsdóttir eru meiddar og gátu ekki tekið þátt í hlaupinu að þessu sinni.
Aldursflokkaúrslit urðu þessi:
FLOKKAÚRSLIT 10 km Konur, 60 ára og eldri
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 382 Steinunn G Ástráðsdóttir mæðgurnar 1950 01:01:31
FLOKKAÚRSLIT 10 km Karlar, 60 ára og eldri
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 504 Sveinn K. Baldursson Skokk Garðabæjar 1949 00:45:24
FLOKKAÚRSLIT 10 km Konur, 50-59 ára
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 386 Sif Jónsdóttir ÍR skokk 1959 00:43:12
FLOKKAÚRSLIT 10 km Karlar, 50-59 ára
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 380 Jóhann Ingibergsson Hlaupahópur FH 1960 00:37:21
FLOKKAÚRSLIT 10 km Konur, 40-49 ára
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 334 Fríða Rún Þórðardóttir Reykjavík 1970 00:39:09
FLOKKAÚRSLIT 10 km Karlar, 40-49 ára
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 351 Sigurður Hansen ÍR/Asics 1969 00:35:40
FLOKKAÚRSLIT 10 km Konur, 19-39 ára
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 383 Eva Margrét Einarsdóttir Asics liðið/ÍR 1971 00:42:10
FLOKKAÚRSLIT 10 km Karlar, 19-39 ára
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 452 Björn Margeirsson ASICS 1979 00:34:52
FLOKKAÚRSLIT 10 km Konur, 18 ára og yngri
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 510 Helga Guðný Elíasdóttir Fjölnir 1994 00:45:56
FLOKKAÚRSLIT 10 km Karlar, 18 ára og yngri
Röð Rásnr. Nafn Félag Fæð.ár Tími
1 370 Davíð Erik Mollberg Reykjavík 1994 00:41:13
Einnig var hlaupið 1,8 km. Skemmtiskokk og var þar tekinn tími á fyrsta strák og fyrstu stelpu í mark. Þáttakendur í skemmtiskokki voru 63.
Það var Daði Arnarson, Fjölni sem var fyrstur á tímanum 9:17 mín og fyrsta stelpan var María Eva Eyjólfsdóttir, Fjölni sem hljóp á 9:23 mín.
Önnur úrslit voru sem hér segir:
|
|
Flokkaúrslit: |
10 ára og yngri |
Friðleifur Friðleifsson |
Signý Hjartardóttir |
|
11-12 ára |
Daði Arnarsson |
Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir |
|
13-14 ára |
María Eva Eyjólfsdóttir |
Brynjar Halldórsson |
|
15 ára og eldri |
Hildur Ólafsdóttir |
Ólafur Pétur Pálsson |