Góð þátttaka í Gamlárshlaupi ÍR

Í kvennaflokki sigraði Íris Anna Skúladóttir Fjölni á 38.34 mín en hún var 15. af öllum í mark, Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni varð í 2. sæti á 40.32 mín og Sigurbjörg Eðvarðsdóttir ÍR í 3. sæti á 43.28 mín.

Vegna bilunar á vefþjóni um áramótin var ekki unnt að birta þessa og er hún því birt nú.

FRÍ Author