Góð þátttaka í Gamlárshlaupi ÍR

Flestir luku keppni í þessu hlaupi árið 2010, en á luku um 110 manns hlaupinu. Hlaup af þessu tagi eru umfangsmikil og í frétt ÍR kemur fram að alls hafi um 60 sjálfboðaliðar komið að framkvæmd hlaupsins.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author