Góð þátttaka á MÍ öldunga um helgina

Þá sýndi Evrópumeistarinn í 200 m hl. Í 50 ára flokki, Óskar Hlynsson, Fjölni, hvað í honum býr er hann hljóp 200 m á 25,35 sek. og og 400 m á 57,73 sek. Agnar Steinarsson jafnaði eigið met og Þórarins Hannessonar og Úlfars Arnarssonar þegar hann fór yfir 1,65 m í hástökki í flokki 45-49 ára.
Fríða Rún Þórðardóttir átti besta árangurinn í kvennaflokki þegar hún hljóp 800 m  á 2:34,14 mín. Í flokki 40-44 ára. Malgorzata Samber Zyrek, Ármanni hjó nærri metinu í flokki 35-39 ára þegar hún kom í mark í 200 m hlaupi á 28,92 sek.
 
Úrslit mótsins má sjá hér.

FRÍ Author