Góð sería og frammistaða hjá Ásdísi á Demantamóti í kvöld

Christina Öbergföll frá Þýskalandi sigraði á mótinu með 66,74 m en tékkneska stúlkan Barbora Spotakova varð önnur með 66,41 m, en hún hefur kastað lengst allra í ár eða 69,45 m. Hún á einnig heimsmetið 72,28 m, sett í Stuttgart árið 2008. Í þriðja sæti varð Goldie Sayers frá Bretlandi með 63,41 m. Ásdís varð í sjöunda sæti af átta keppendum með 27,77 m eins og áður sagði.

FRÍ Author