Góð byrjun í sjöþraut hjá Einari Daða

Einar Daði er samtals með 3184 stig eftir fyrri dag, sem er bæting frá því á Meistaramótinu í síðasta mánuði. Þá var hann með 3133 stig á sama tíma.
 
Keppni í þrautinni heldur áfram kl. 17:15 í dag í Laugardalshöll.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author