Gleðilegt og árangursríkt ár 2008

Árið byrjaði ekki vel er varðar heimasíðu FRÍ, en ekki hefur verið hægt að skrifa fréttir
á síðunni frá því um áramót vegna tæknilegra vandamála, en það er vonandi komið í lag núna.
 
Þá er einnig bilun í mótaforriti FRÍ og úrslit allra móta á sl. ári sjást ekki sem stendur, en það verður vonandi komið í lag í dag eða um helgina.

FRÍ Author