Glæsilegur árangur og spennandi keppni á fyrri degi MÍ á Akureyri – Guðmundur Sverrisson (ÍR) náði stigahæsta afreki karla og Hafdís Sigurðardóttir (UFA) í flokki kvenna.

Bestum árangri samkvæmt stigatöflu IAAF náðu eftirfarandi íþróttamenn á fyrri keppnisdegi MÍ á Akureyri :

Karlar:
1096 stig: Guðmundur Sverrisson( ÍR) 80,66m í spjótkasti
1010 stig: Kristinn Torfason (FH) 7,45m í langstökki (v.3,22)
0993 stig: Kolbeinn Höður Gunnarsson (UFA) 10,66 sek í 100m hlaupi (v.3,50)
Konur:
1065 stig: Hafdís Sigurðsdóttir  (UFA) 6,36m í langstökki (v.3,45)
1057 stig: 
Hafdís Sigurðsdóttir  (UFA)11,75 sek í 100m hlaupi (v.2,10)
1048 stig: Hafdís Sigurðsdóttir  (UFA) 54,46 sek í 400m hlaupi
1019 stig: Aníta Hinriksdóttir (ÍR) 55,34 sek í 400m hlaupi
1018 stig: Arna Stefanía (ÍR) 14,11 sek í 100m grindarhlaupi (v.2,10)

FRÍ Author