Hafdís Sigurðardóttir setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag

Íslandsmet Hafdísar í dag er aðeins 14 cm frá því að tryggja henni þátttökurétt á HM sem fram fer í Peking í lok ágústmánaðar. Hafdís hefur til 10. ágúst til að tryggja sér farseðilinn á HM. 
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author