Hið árlega barna-og unglingamót FH, Gaflarinn, fer fram laugardaginn 4. nóvember nk. í Kaplakrika í Hafnarfirði.
Athugið að skráningarfrestur er til miðnættis, miðvikudaginn 1. nóvember og fer skráning fram á Mótaforritinu Þór.
Hér má sjá boðsbréf mótsins.
Hér má sjá tímaseðil mótsins.