Sigurjón Sigurbjörnsson stóð sig vel í Evrópu- og heimsmeistaramóti í 100 km hlaupi

Sigurjón var í senn skráður í Heimsmeistara- og Evrópmeistarakeppni. Hann  varð í 69. sæti karla í heimsmeistarakeppninni (af 165 sem luku hlaupinu)  og í 53. sæti karla í Evrópumeistarakeppninni (af 72 sem luku hlaupinu). Evrópu- og heimsmeistari var GIORGIO CALCATERRA frá Ítalíu sem lauk hlaupinu á 06:23:20.

Sigurjón var aldursforseti á mótinu en hann er 57 ára gamall. 

FRÍ Author