Fyrsta MÍ í 5 km götuhlaupi á Sumardaginn fyrsta

Forskráðir sig geta sótt gögnin sín í anddyri Frjálsíþróttahallarinnar í Laugardal kl. 16:30-19:00 daginn fyrir hlaupdag, miðvikudag 18. apríl. Annars verða gögn afhent í Ráðhúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 19. apríl  á milli kl. 10 og 11:45 eða þar til 15 mínútum fyrir hlaup.  Keppendur eru vinsamlegast beðnir um að virða það. Athugið að skráningargjald hækkar fyrir þá sem skrá sig á hlaupdag og eru þátttakendur því  hvattir til að forskrá sig.
 

 
 Allar nánari upplýsingar eru hér

FRÍ Author