Fyrsta Gullmót sumarsins í Berlín á morgun – Bein útsending á RUV kl. 13:00

Á morgun, sunnudag, fer fyrsta Gullmót sumarsins fram í Berlín og mun sjónvarpið sýna bein frá mótinu frá kl. 13:00-15:00.
Sjónvarpið mun sýna öll Gullmótið sex í sumar, auk samantektarþátta um HM í Berlín (15-23 ágúst) og Meistaramóts Íslands fyrstu helgina í júlí og Bikarkeppni FRÍ, sem fram fer aðra helgi á ágúst. Þetta er eina mótið sem verður í beinni útsendingu, hin Gullmótið sem fram fara á föstudagskvöldum verða sýnd um miðjan dag á laugardögum.
 
Sjá nánari upplýsingar um Gullmótin á: www.iaaf.org
 

FRÍ Author