Fyrri dagur á MÍ 15-22 ára

Stigakeppnin er mjög skemmtileg og eru ÍR-ingr efstir í flestum flokkum;
15 ára; ÍR leiðir bæði hjá stelpum og strákum
16-17 ára; Ármann leiðir hjá strákunum og UFA hjá stelpunum.
18-19 ára; ÍR leiðir hjá bæði stelpum og strákum.
20-22 ára; UMSS leiðir hjá stelpunum og Breiðablik hjá strákunum.
 
Einstaklingskeppnin er mjög spennandi einnig og má sjá öll úrslit dagsins hér.
 
Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum eru;
15 ára; 
Örvar Eggertsson FH aldursflokkameistari í stangarstökki
Vésteinn Karl Vésteinsson UMSS í sleggjukasti
Bjarki Freyr Finnbogason ÍR í 300m grind, 100m, 400m og í 4x100m ásamt félögum sínum í ÍR.
Bjartur Snær sigurðsson ÍR í kúluvarpi.
Styrmir Dan Steinunnarson HSK/Selfoss í langstökki.
Daði Arnarson Fjölni í 1500m.
 
Hildigunnur Þórarinsdóttir ÍR í langstökki.
Harpa Svansdóttir HSK/Selfoss í 300mgr og í kúluvarpi.
Jónína Guðný Jóhannsdóttir HSK/Selfoss í sleggjukasti.
Guðbjörg Bjarkardóttir FH í 100m, 400m og 4x100m ásamt félögum sínum í FH.
Birta Konráðsdóttir ÍR í 1500m.
 
16-17 ára; 
Tristan Freyr Jónsson ÍR í 100m, stangarstökki og langstökki.
Valdimar Friðrik Jónatansson Breiðablik í 400m grind og 400m.
Guðmundur Smári Daníelsson UMSE í kúluvarpi.
Viktor Orri Pétursson Ármanni í 1500m.
 
Berglind Björk Guðmundsdóttir UFA í 400m grind og 1500m.
Rún Árnadóttir UFA í sleggjukasti.
Irma Gunnarsdóttir Breiðablik í langstökki, 100m og kúluvarpi.
Bergdís Björk Gunnarsdóttir Ármani í stangarstökki.
Melkorka Rán Hafliðadóttir FH í 400m og hljóp einnig uppfyrir sig í 4x100m og vann þann flokk með félögum sínum í FH.
 
18-19 ára;
Guðni Valur Guðnason ÍR í kúluvarpi, sleggjukasti og 4x100m með félögum sínum í ÍR.
Krister Blær Jónsson ÍR í stangarstökki, langstökki, 400m og 4x100m með félögum sínum í ÍR.
Björgvin Brynjarsson Breiðablik í 100m.
Sæmundur Ólafsson ÍR í 1500m.
 
Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA í langstökki og kúluvarpi.
Sveinborg Daníelsdóttir UMSE í 400m grind.
Vigdís Jónsdóttir FH í sleggjukasti.
Andrea Torfadóttir FH í 100m og 4x100m með félögum sínum í FH.
Arna Ýr Jónsdóttir UFA í stangarstökki.
María Birkisdóttir USÚ í 1500m.
Aníta Hlín Guðnadóttir ÍR í 400m.
 
20-22 ára;
Dagur Fannar Magnússon Ármanni í sleggjukasti.
Daníel Þórarinsson UMSS í 100m, 400m og 4x100m með félögum sínum í UMSS.
Stefán Velemir ÍR í kúluvarpi.
Leó Gunnar Víðisson ÍR í stangarstökki.
Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik í langstökki.
 
       
       
   

FRÍ Author