Frjálsíþróttasambandið boðar til fundar um sjónvarpsmál.

Öll þessi sambönd eiga það sameiginlegt að hafa mjög takmarkaðan aðgang að fjölmiðlum og sérstaklega sjónvarpi. Lögð verður fram kynning á möguleika þessara aðila að reka eigin sjónvarpsrás. Einnig verða ræddar þær leiðir sem samböndunum eru mögulega færar í þessum efnum. Fundurinn er lokaður fyrir öðrum aðilum en þeim sem hafa fengið fundarboð.

FRÍ Author