Frjálsíþróttakynning ÍF

Landsliðsþjálfari ÍF, Kári Jónsson og Ásta Katrín Helgadóttir aðstoðarlandsliðsþjálfari munu stýra kynningunni en þau voru m.a. þjálfarar Ísland á Ólympíumóti fatlaðra í London þar sem Helgi Sveinsson og Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir náðu bæði frábærum árangri, segir í fréttatilkynningu ÍF.
 
ÍF hvetur foreldra og forráðamenn viðkomandi barna til að fjölmenna á kynninguna og njóta þar leiðsagnar tveggja af fremstu frjálsíþróttaþjálfara landsins úr röðum fatlaðra.

FRÍ Author