Frjálsíþróttafólk heiðrað

Sigurður Haraldsson frá Fáskrúðsfirði var afhent viðurkenning sem öldungur ársins í karlaflokki og Martha Erntsdóttir í kvennaflokki.
 
Kári Steinn Karlsson ÍR og Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni voru útnefnd götuhlauparar árins 2014.
 
Ofurhlauparar ársins í fyrra voru þau Þorbergur Ingi Jónsson UFA og Elísabet Margeirsdóttir Ármanni.
 
Á myndinni t.v. eru Guðmundur Sverrisson, Sigurður Haraldsson, Stefán Skafti Steinólfsson stjórnarmaður FRÍ, Kári Steinn Karlsson, Martha Ernstsdóttir, Aníta Hinriksdóttir og Einar Vilhjálmsson formaður FRÍ.

FRÍ Author