Frjálsar í farsímann

Nú er hægt að að sækja upplýsingar um frjálsíþróttir á sérstakt forrit í bæði iPhone og í Android síma með sérstöku forriti sem frjálsíþróttasamand Evrópu hefur látið gera. Hægt er bæði að nálgast iPhone útgáfu og Android á netinu. Nú er hægt að fá upplýsngar um það sem er að gerast í Evrópu "beint í æð" ef svo má að orði komast. Þá verða þarna stöðugt fréttir af Evrópumeistaramótinu í Helsinki og öðrum viðburðum á vegum EAA.

FRÍ Author