Fríða Rún Þórðardóttir hefur látið af störfum sem verkefnisstjóri unglingamála hjá FRÍ.
Fríða Rún hefur á undanförnum fimm árum unnið mikið og gott starf fyrir FRÍ og m.a.
sem umsjónaraðili með úrvalshópum unglinga hjá FRÍ.
Frjálsíþróttasambandið þakkar Fríðu Rún fyrir hennar góða starf fyrir sambandið á undanförnum árum.