FRÍ hlýtur styrk úr Afrekssjóði Íslandsbanka og ÍSÍ

Á hjálagðri mynd sem tekin var af tilefninu eru eftirtaldir, t.v.: Vanda Sigurgeirsdóttir og Þórdís Gísladóttir úr sjóðsstjórn, Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, Unnur Sigurðardóttir verkefnisstjóri landsliðsmála FRÍ, landsliðskonurnar Stefanía Valdimarsdóttir, Arna Stefanía Guðmundsdóttir og Sveinbjörg Zophoníasdóttir. Þá eru næst Stefán Halldórsson formaður FRÍ og Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka.

FRÍ Author