Fréttir af árangri íslensku keppendanna í morgun á HM

Staðan í sjöþrautinni er sú að bandaríska stúlkan Kendall Williams leiðir með 2006 stig.  Önnur er kúbversk stúlka Rodriguez Yorgelis með 1955 stig og þriðja er Nafissatou Thiam frá Belgíu með 1908 stig.  María Rún er sem stendur í 21.sæti af 30 keppendum með 1661 stig.
 
Næst verður keppt í kúluvarpi kl 16:35 og síðan í 200m hlaupi kl 17:50.
 
Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hleypur í úrslitum 800m hlaupsins í kvöld kl 19:15.

FRÍ Author