Frestun á Bikarkeppni vegna veðurs

Tæknifundur verður kl. 14 á laugardaginn á Laugardalsvelli.
 
Keppni í stangarstökki karla og kvenna verður í Laugardalshöll skv. tímaseðili. Einnig, verður möguleiki á að hástökk fari fram innahúss, en ákvörðun verður endanlega tekin á tæknifundi fyrir keppni á laugardag.
 
Einnig verður boðið upp á keppendur geti hitað upp í Laugardalshöll, en hún opnar einni klst. fyrir keppni.

FRÍ Author