Fræðslu- og verðlaunakvöld hjá félagi Framfara

Gunnar Páll Jóakimsson mun greina frá þjálfararáðstefnum sem hann sótti í vetur í Finnlandi um þolþjálfun unglinga og ráðstefnu British Milers Club í Bretlandi þar sem fjallað var um afreksþjálfun hlaupara.
 
Einnig verða veitt verðlaun fyrir víðavangshlaup FRAMFARA 2009.
 
Fundurinn hefst kl. 19:30 og verður í fundarsal ÍSÍ, Laugardal.

FRÍ Author