FRI.is
28. september 2016

Uppskeruhátíð FRÍ á föstudaginn

Uppskeruhátíð FRÍ á föstudaginn
Eftir frábært frjálsíþróttasumar er komið að því að fagna og eiga góða stund saman. Gerum það á milli kl. 17-19 á föstudaginn á Hótel Cabin í Borgartúni 32. Aðgangur ókeypis, en sendu póst á fri@fri.is til að láta vita að þú mætir.
meira >>
20. september 2016

Evrópska frjálsíþróttasambandið tilkynnir þrjú bestu nýsköpunarverkefni í frjálsum íþróttum

Verkefnin sem unnu til verðlauna eru eftirfarandi:
Í þjálfunar flokknum, “Does periodization matter?” Áhrif mismunandi líkana á þjálfun úthalds, höfundur Øystein Sylta frá Noregi.
Í opna flokknum: “Thank God for Stretch Jeans” Rannsókn á kvenkyns kösturum , höfundur Matilda Elfgaard frá Svíþjóð.
Í kynningar flokknum. “#clickyourclock weekly competition”, höfundur Geoff Wightman and Gavin Lightwood frá Bretlandi og Norður Írlandi. 
 
 
meira >>
14. september 2016

Íslandsmet hjá Ásdísi Hjálmsdóttir í Ármanni í kúluvarpi

Ásdís Hjálmsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet innanhúss í frjálsíþróttahúsinu í Kaplakrika í gær. Ásdís varpaði kúlunni 15,95 metra á Coca Cola móti FH og bætti rúmlega 34 ára gamalt met sem Guðrún Ingólfsdóttir KR setti í mars 1982. 
meira >>
12. september 2016

Aníta Hinriksdóttir sigraði

Aníta Hinriksdóttir kom vel fyrst í mark í 800m hlaupi 22 og yngri í lokamóti Demantaraðar IAAF - sigurtíminn 2:03,65 mín. Sannarlega frábært sumar hjá Anítu.
meira >>

Eldri fréttir

Eldri