FRI.is
13. janúar 2017

21 og 22 janúar MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga

Dagana 21 og 22 janúar verður haldið MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga í Kaplakrika Hafnarfirði. Í fjölþrautum verður keppt í sjöþraut í flokkum karla, pilta 18-19 ára og pilta 16-17 ára. Keppt verður í fimmtarþraut í flokkum kvenna, stúlkna 16-17 ára, stúlkna 15 ára og yngri og pilta 15 ára og yngri.
 
Á öldungamótinu verður keppt í 60 m, 200 m, 800 m, kúluvarpi, langstökki, hástökki, 60 m grind, 400 m, 3000 m, þrístökki, stangarstökki.
 
Opið er fyrir skráningar á bæði mótin í mótaforritinu Þór Skráningu lýkur á miðnætti 18.janúar. 
 
 
 
 
 
meira >>
12. janúar 2017

Breytingar á heimasíðu FRÍ

Verið er að gera breytingar á heimasíður FRÍ sem geta haft í för með sér tímabundnar tafir. Vonum að þetta leysist fjótt og vel.
meira >>
30. desember 2016

Áramótakveðjur

Áramótakveðjur
Frjálsíþróttasamband Íslands óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og gleðilegs nýs árs með þökk fyrir góða samvinnu á árinu sem er að líða. Megi 2017 verða ykkur hamingjuríkt og skemmtilegt. 
meira >>
30. desember 2016

Dómaranámskeið 18 og 19 janúar

FRÍ býður til námskeiðs til héraðsdómararéttinda í frjálsíþróttum dagana 18. og 19. janúar 2017. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöð ÍSÍ að Engjavegi 6 í Laugardal og hefst báða dagana kl. 18:00. 
meira >>

Eldri fréttir

Eldri

Viðburða dagatal