Fjórar klukkustundir til úrslitahlaupsins hjá Anítu

 Aníta komst í úrslit í gær á sjötta besta tíma undanúrslitanna.  Aðeins einn keppandi í úrslitahlaupinu á betri tíma en Aníta á ferlinum en það er Sahily Diago frá Kúbu en hún verður á 3. braut.  Sahily á best 1:57,74 mínútur en Íslandsmet Anítu er 2:00,49 mínútur.  Aníta á best í ár 2:01,81 mínútur sem er svipað bestu tímar þeirra Zeiytuna Mohammed frá Eþíópíu sem verður á 5. braut og hinni áströlsku Georgia Wassall sem verður á 6. braut í úrslitahlaupinu.
 
Hægt er að horfa á hlaupið hér:
http://footballhd.me/stream34.html

FRÍ Author