Fjölnir leitar að frjálsíþróttaþjálfara

 
Frjálsíþróttadeild Fjölnis í Grafarvogi óskar eftir þjálfara. Um er að ræða þjálfun barna og unglinga og þátttöku í að efla starfsemi deildarinnar í samstarfi við stjórn og yfirþjálfara. Einstaklingar með reynslu og/eða íþróttanám að baki eru hvattir til að hafa samband. Áhugasamir hringið í síma 6593532 (Unnur)eða sendið póst á logafold@hotmail.com
 
 
Stjórn Frjálsíþróttadeildar Fjölnis
 
 

FRÍ Author