Lið Íslands skipa:
Karlar (27) Konur (25)
100 m 100m
Ari Bragi Kárason FH Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR
Juan Ramon Borges Bosque FH Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH
200m 200m
Ívar Kristinn Jasonarson ÍR Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR
Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA Hafdís Sigurðardóttir UFA
400m 400m
Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA Steinunn Erla Davíðsdóttir UFA
Trausti Stefánsson FH Þórdís Eva Steinsdóttir FH
800m 800m
Kristinn Þór Kristinsson HSK Aníta Hinriksdóttir ÍR
Bjartmar Örnuson UFA María Birkisdóttir ÍR
1500m 1500m
Hlynur Andrésson ÍR Aníta Hinriksdóttir ÍR
Kristinn Þór Kristinsson HSK María Birkisdóttir ÍR
3000m hindrun
Arnar Pétursson ÍR
Sæmundur Ólafsson ÍR
5000m 5000m
Arnar Pétursson ÍR Anna Berglind Pálmadóttir UFA
Hlynur Andrésson ÍR Andrea Kolbeinsdóttir ÍR
10.000m 10.000m
Kári Steinn Karlsson ÍR Helga Guðný Elíasdóttir Fjölni
Þórarinn Örn Þrándarson FH Anna Berglind Pálmadóttir UFA
110 m grind 100m grind
Einar Daði Lárusson ÍR Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH
Guðmundur Heiðar Guðmundsson FH Fjóla Signý Hannesdóttir HSK
400m grind 400m grind
Ívar Kristinn Jasonarson ÍR Agnes Erlingsdóttir HSK
Guðmundur Heiðar Guðmundsson FH Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH
4x100m 4x100m
Þorsteinn Ingvarsson ÍR Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR
Ari Bragi Kárason FH Hafdís Sigurðardóttir UFA
Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR
Ívar Kristinn Jasonarson ÍR Guðbjörg Bjarkadóttir FH
Tristan Freyr Jónsson ÍR Steinunn Erla Davíðsdóttir UFA
Juan Ramon Borges Bosque FH Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH
4x400m 4x400m
Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA Hafdís Sigurðardóttir UFA
Trausti Stefánsson FH Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH
Ívar Kristinn Jasonarson ÍR Aníta Hinriksdóttir ÍR
Kormákur Ari Hafliðason FH Þórdís Eva Steinsdóttir FH
Gunnar Guðmundsson ÍR Steinunn Erla Davíðsdóttir UFA
Einar Daði Lárusson ÍR Melkorka Rán Hafliðadóttir FH
Hástökk Hástökk
Einar Daði Lárusson ÍR Selma Líf Þórólfsdóttir UFA
Styrmir Dan Steinunnarson HSK Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir UMSS
Stangarstökk Stangarstökk
Krister Blær Jónsson ÍR Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR
Einar Daði Lárusson ÍR Hulda Þorsteinsdóttir ÍR
Langstökk Langstökk
Kristinn Torfason FH Hafdís Sigurðardóttir UFA
Þorsteinn Ingvarsson ÍR Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR
Þrístökk Þrístökk
Stefán Þór Jósefsson UFA Hafdís Sigurðardóttir UFA
Þorsteinn Ingvarsson ÍR Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR
Kúluvarp Kúluvarp
Óðinn Björn Þorsteinsson ÍR Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA
Stefán Velemir FH Irma Gunnarsdóttir Breiðabliki
Kringlukast Kringlukast
Hilmar Örn Jónsson FH Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni
Guðni Valur Guðnason ÍR Kristín Karlsdóttir FH
Sleggjukast
Vigdís Jónsdóttir FH
María Ósk Felixdóttir ÍR
Spjótkast Spjótkast
Guðmundur Sverrisson ÍR Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni
Sindri Hrafn Guðmundsson Breiðabliki María Rún Gunnlaugsdóttir Ármanni
Nokkrar breytingar hefur þurft að gera á liðinu á síðustu dögum í kjölfar meiðsla hjá nokkrum íþróttamönnum.
Á þriðjudaginn og fimmtudaginn hefst keppnin um kaffileytið, en á laugardaginn hefst hún klukkan 14:00 með keppni í spjótkasti karla. Áhugafólk um frjálsar íþróttir er hvatt til að mæta á Laugardalsvöllinn og fylgjast með þessari stórkostlegu íþróttaveislu og hvetja um leið landsliðið okkar.
Tímaseðil frjálsíþróttakeppninnar má finna á heimasíðu leikanna: http://www.iceland2015.is
Yfirþjálfarar eru þau Jón Oddsson og Ragnheiður Ólafsdóttir.