Fjóla Signý önnur í Svíþjóð

 Einnig keppti Stefanía Hákonardóttir í 400m hlaupi á föstudaginn þar sem hún hljóp á tímanum 59,47 sekúndum sem er hennar hraðasti tími í 6 ár. Það verður spennandi að sjá hana hlaupa seinna í sumar en hún mun hlaupa næst 15. Júní á mótinu Huddingespelen, sem haldið verður á heimavelli Stefaníu og liðs hennar, Huddinge IF.

FRÍ Author