Fjóla Signý og Trausti stóðu sig vel á XL-Galan í gær

XL-galan er stórt aðlþjóðlegt mót og er mótið tvískipt þar sem annars vegar fer fram forkeppni um daginn og svo hins vegar fer fram aðal keppnin um kvöldið en þar eru bestu frjálsíþróttamönnum heims er boðin þátttaka.
 
Úrslit mótsins er hægt að sjá hér.

FRÍ Author