Fjallað um Erlu Gunnarsdóttur á vef EAA

Erla Gunnarsdóttir hlaut í fyrra viðurkenngingu EAA fyrir einstakt framlag konu til frjálsíþrótta í landinu. Erla hefur leitt starf skokkhóps Umf. Fjölnis því sem næst 20 ár fyrir ánægjuna eina saman. Fjallað er um Erlu á heimasíðu EAA og hægt er að sjá umfjöllunina hér.

FRÍ Author