Á mótinu var unnið við nýtt skráningarkerfi sem Friðrik Þór Óskarsson hefur verið að þróa undanfarin misseri. Þar er haldið utan um allan árangur keppenda í frjálsíþróttum. Það heldur utan um lista með bætingum og metum í öllum flokkum.
Hægt er að sjá lista með öllum bætingum á mótinu eru:
Alursfl. Grein Árangur Heiti methafa Félag F.ár Aldur
PI13 200 m 25,59 sek Ragúel Pino Alexandersson UFA 2001 13
PI14 200 m 24,58 sek Helgi Pétur Davíðsson UFA 2000 14
ST14 200 m 25,32 sek Þórdís Eva Steinsdóttir FH 2000 14
PI13 600 m 1:32,82 mín. Ragúel Pino Alexandersson UFA 2001 13
PI12 60 m gr. 10,08 sek Hákon Birkir Grétarsson SELF. 2002 12
PI15 60 m gr. 8,75 m Styrmir Dan H. Steinunnarson ÞÓR 1999 15
PI13 200 m 25,59 sek Ragúel Pino Alexandersson UFA 2001 13
PI14 200 m 24,58 sek Helgi Pétur Davíðsson UFA 2000 14
ST14 200 m 25,32 sek Þórdís Eva Steinsdóttir FH 2000 14
PI13 600 m 1:32,82 mín. Ragúel Pino Alexandersson UFA 2001 13
PI12 60 m gr. 10,08 sek Hákon Birkir Grétarsson SELF. 2002 12
PI15 60 m gr. 8,75 m Styrmir Dan H. Steinunnarson ÞÓR 1999 15