FH með flesta titla og flest stig á MÍ á Akureyri

Að neðan má sjá töflu yfir verðlaun til félaga. FH hlaut flesta meistaratitla og vann einnig til flestra verðlauna alls. 
 

Félag

Gull

Silfur

Brons

Alls

FH

17

11

4

32

ÍR

14

9

5

28

Á

3

4

2

9

BBLIK

1

6

3

10

UFA

1

2

5

8

HSK/SELF.

1

2

2

5

 
Heildar úrslit má sjá í mótaforriti FRÍ Þór, hér.

FRÍ Author