Evrópukeppnin í Sarajevo – Heildarstigastaða og liðsmynd

Lokastigastaða í Evrópukeppni landsliða, 3. deildar í Sarajevo um helgina:
1. Ísrael, 401,5 stig
2. Moldavía, 393,5 stig
3. Danmörk, 391,5 stig
4. Bosnía&Herzigovína, 357 stig
5. Azerbaijan, 327,5 stig
6. Ísland, 327 stig
7. Luxemborg, 292 stig
8. Armenía, 245,5 stig
9. Georgía, 227 stig
10. Montenegró, 217,5 stig
11. AASSE, 135 stig (Malta, Mónakó, San Marínó, Lichtenstein)
12. Andorra, 123 stig
13. Makedónía, 116,5 stig
 
Hér er mynd af öllum íslenska hópnum, sem Hafsteinn Óskarsson ljósmyndari í ferðinni tók eftir að keppninni
lauk í dag, en fimm mínútum eftir að mótinu lauk í dag fór að rigna og hefur ringt stöðug síðan hér í Sarajevo.

FRÍ Author