Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum fer fram í Monzon á Spáni nú um helgina.
Valið hefur verið hvaða þátttakendur munu keppa fyrir Íslands hönd á mótinu.
Karlar í tugþraut:
Ingi Rúnar Kristinnsson Breiðablik
Tristan Freyr Jónsson ÍR
Ísak Óli Traustason UMSS
Gunnar Eyjólfsson UFA
Konur í sjöþraut:
María Rún Gunnlaugsdóttir FH
Irma Gunnarsdóttir Breiðablik
Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR
Þjálfarar:
Jón Sævar Þórðarson
Ragnheiður Ólafsdóttir
Heimasíða keppninar: http://www.european-athletics.org/competitions/european-combined-events-team-championships-first-league/
Frjálsíþróttasamband Íslands óskar íslensku keppendunum góðs gengis á mótinu.
ÁFRAM ÍSLAND!