Evrópubikarinn um helgina

Í Björgvin í Noregi verða 12 bestu liðin sem þátttaka í Super League, þar á meðal heimamenn og Finnar. Síðan eru önnur 12 lið í fyrstu deild sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi, þar á meðal Svíar og síðan í 2. deild, sem fram fer í Belgrad í höfuðborg Serbíu eru átta lið. Það verða því 50 þjóðir sem eiga fulltrúa í Evrópubikarkeppninni sem fram fer um helgina.
 
Flest besta frjálsíþróttafólk mætir til leiks í þessa keppni  og verður hart barist um í hvert stig.
 
Hægt er að fygljast með gangi mála, í öllum deildunum í gegnum heimasíðu Frjálsíþróttasambands Evrópu hér (www.european-athletics.org/)

FRÍ Author