ágúst, 2017
19ágú(ágú 19)10:00 fh20(ágú 20)4:00 ehNM U20
Nánar um mót/hlaup
Norðurlandamót 19 ára og yngri verður haldið í Umeå í Svíþjóð. Landsliðsferð þar sem Íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu lið samkvæmt Norðurlanda handbókinni. Aldursflokkar: 15-19 ára (1998-2002) Lágmörk: Það eru engin lágmörk
Nánar um mót/hlaup
Norðurlandamót 19 ára og yngri verður haldið í Umeå í Svíþjóð.
Landsliðsferð þar sem Íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu lið samkvæmt Norðurlanda handbókinni.
Aldursflokkar: 15-19 ára (1998-2002)
Lágmörk: Það eru engin lágmörk á mótið heldur sendum við sameiginlegt lið með Dönum þar sem tveir bestu í grein verða valdir óháð þjóðerni.
Sjá nánar um val á landsliði á þessari síðu.
Tímasetningar
19 (Laugardagur) 10:00 fh - 20 (Sunnudagur) 4:00 eh
Framkvæmdaraðili
Nordic Athletics