desember, 2021

04des11:00 fhMinningarmót Ólivers-UFA

Nánar um mót/hlaup

Keppnisgreinar, skipt eftir flokkum og kyni:

10-11ára, 12-13 ára, 14-15 ára: 60m grindahlaup, 60m spretthlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, 600m hlaup, skutlukast.

16 ára og eldri: 60m grindahlaup, 60m spretthlaup, langstökk, hástökk,  kúluvarp, 600m hlaup.

 

Skráningarfrestur

Skráningar berist í gegnum mótaforrit FRÍ (www.fri.is) eigi síðar en fyrir miðnætti fimmtudaginn 2. desember 2021. Tímaseðill verður á www.fri.is.

Skráningargjald: 3.000 kr á hvern keppanda 10 ára og eldri óháð fjölda keppnisgreina.

Boðsbréf má finna hér.

Tímasetningar

(Laugardagur) 11:00 fh

Staðsetning

Boginn-Akureyri

Framkvæmdaraðili

Ungmennafélag Akureyrar - UFAufa@ufa.is

Mótsstjóri

Finnur Friðriksson

Yfirdómari

Guðmundur Víðir Gunnlaugsson

X
X