ágúst, 2019

17ágú(ágú 17)9:00 fh18(ágú 18)5:00 ehMeistaramót Öldunga

Nánar um mót/hlaup

Keppnin skal fara fram á tveimur samliggjandi dögum.
Keppt skal í fimm ára aldursflokkum samkvæmt reglum IAAF.
Yngsti aldursflokkur karla skal vera 30-34 ára.
Yngsti aldursflokkur kvenna skal vera 30-34 ára.
Keppnisgreinar skulu ákveðnar af Öldungaráði FRÍ.
Þátttaka á Meistaramótum öldunga skal einnig vera opin einstaklingum sem ekki eru
skráðir í íþróttafélög innan ÍSÍ. Skulu þessir þátttakendur greiða þátttökugjöld. Einnig
skulu lið þessara keppenda vera gjaldgeng til stigaverðlauna eins og lið annarra
þátttakenda

Tímasetningar

17 (Laugardagur) 9:00 fh - 18 (Sunnudagur) 5:00 eh

Staðsetning

Þórsvöllur við Hamar-Akureyri

X
X