ágúst, 2019

17ágú(ágú 17)9:00 fh18(ágú 18)5:00 ehMeistaramót Íslands í fjölþrautum

Nánar um mót/hlaup

Keppnisgreinar samkvæmt grein 5.1, eins og hún er samþykkt á
Frjálsíþróttaþingi.

Karlaflokkur keppir í tugþraut og kvennaflokkur í sjöþraut.

Samliða mótinu fer fram keppni í tugþraut í flokkum pilta 16-17 ára og 18-19
ára, sjöþraut í flokki stúlkna 16-17 ára og fimmtarþraut í flokkum 15 ára pilta
og stúlkna.
Keppt skal með viðeigandi áhöldum og í viðeigandi vegalengdum.

Tímasetningar

17 (Laugardagur) 9:00 fh - 18 (Sunnudagur) 5:00 eh

Staðsetning

Þórsvöllur við Hamar-Akureyri

X
X