júlí, 2020

04júl(júl 4)9:00 fh05(júl 5)4:00 ehMeistaramót Íslands 11-14 ára

Nánar um mót/hlaup

Mótið verður haldið 4.-5. júlí á Sauðárkróki.

Keppnisgreinar:

Piltar og stúlkur 11 ára og 12 ára: 60m hlaup, 600m hlaup, 4x100m hlaup, hástökk,
langstökk, spjótkast, kúluvarp
Piltar og stúlkur 13 ára og 14 ára: 100m hlaup, 600m hlaup, 80m grindahlaup, 4x100m hlaup,
hástökk, langstökk, spjótkast, kúluvarp

Boðsbréfið er hér.

Tímasetningar

4 (Laugardagur) 9:00 fh - 5 (Sunnudagur) 4:00 eh

Staðsetning

Sauðárkróksvöllur

Skagfirðingabraut, Sauðárkrókur

Yfirdómari

Guðmundur Víðir Gunnlaugsson

X
X