október, 2021

30okt3:00 ehKastmót Fjölnis

Nánar um mót/hlaup

Keppnisgreinar;  Sleggjukast, spjótkast, kringlukast og lóðkast í flokkum karla og kvenna 30 ára og eldri, skv. flokkaskiptingu eldri iðkenda.
Áætlað er að keppni hefjist kl. 15 báða dagana.
Stefnt er á að keppa í 2 greinum hvorn dag, verður tímaseðill útbúinn og settur í Þór, mótaforrit FRÍ, síðasta lagi að kvöldi 26.10.
Þar sem veður er óútreiknanlegt á þessum árstíma gæti keppni annan hvorn eða etv. báða fallið niður sé það þannig að ekki er forsvaranlegt að halda úti keppni.

Tímasetningar

(Laugardagur) 3:00 eh

Staðsetning

Kastvöllurinn í Laugardal

Laugardal

Framkvæmdaraðili

Fjölnirtoggi@vov.is,

Mótsstjóri

Hafsteinn Óskarsson/Ágúst Jónsson

X
X