Erlend mótaþátttaka unglinga og ungmenna

Erlend mótaþátttaka unglinga og ungmenna 2022

Norðurlandameistaramót í fjölþrautum – unglingar í aldursflokkum

Staður: Seinäjoki, Finnland
Tímasetning: 11.-12.júní 2022 
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands
Tímabil: Lágmörkum skal ná á tímabilinu 26.maí 2021 til 26.maí 2022.
Aldursflokkar: 16-22 ára (2006-2000).
Valaðferð: þar sem Meistaramót Íslands í fjölþrautum verður mögulega haldið eftir að frestur til að ná lágmörkum rennur út munu keppendur hafa tvo möguleika til að ná lágmörkum:
1. keppa í tug-/sjöþraut utanhúss á tímabilinu og ná lágmörkum á mótið
2. keppa í sjö-/fimmtarþraut innanhúss á tímabilinu og ná þeim stigum sem vantar upp á lágmörkin í eftirfarandi greinum á mótum vorið 2020*:
– Drengir: spjót, kringla og 400 m (+sjöþraut innanhúss)
– Stúlkur: spjót og 200 m (+fimmtarþraut innanhúss).
Einnig verður fylgst með að keppendur séu í keppnishæfu ástandi. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar. Hámarksfjöldi keppenda í hverjum aldursflokki eru 3 keppendur.
*ATH! ekki er leyfilegt að keppa í nokkrum þrautum og velja árangur milli þrauta til að setja saman stigahæstu niðurstöðuna.
Tími lokaskráningar: 1.júní 2022.
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000
Aldursflokkar og lágmörk:

Karlar Tugþraut / sjöþraut Konur
6200 20-22 ára 4700
6500 18-19 ára 4900
6000 16-17 ára 4500
Keppendur með lágmörk F.ár Stig Hvenær
Júlía Kristín Jóhannesdóttir 2005 4511 24.júlí 2021
Dagur Fannar Einarsson 2002 6626 24.júlí 2021

 

Bauhaus Junioren Gala

Staður: Mannheim, Þýskaland.
Tímasetning: 2.-3.júlí.
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga.
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Aldursflokkar: 16-19 ára (2006-2003).
Tímabil: Lágmörkum skal ná á tímabilinu 1.janúar 2022 til 9.júní.
Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 3 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Tími lokaskráningar: 10.júní 2022.
Kostnaðarþátttaka keppenda: kr. 45.000.
Lágmörk: Eigum enn eftir að fá staðfest að lágmörk séu þau sömu og 2021.

Karlar Grein Konur
10.85 100m 12.10
22.10 200m 24.75
48.95 400m 55.80
1:53.50 800m 2:11.00
3:55.00 1500m 4:32.00
14.30 (0,991) 110m/100m grind 14.30
54.00 400m grind 62.00
2.08 Hástökk 1.76
4.95 Stangarstökk 3.85
7.25 Langstökk 5.90
14.90 Þrístökk 12.50
17.00 (6kg) Kúluvarp 13.50
52.00 (1.75kg) Kringlukast 45.00
63.00 (6kg) Sleggjukast 55.00
65.00 Spjótkast 47.50
Keppendur með lágmörk F.ár Grein Árangur Hvenær

 

 

Evrópumeistaramót U18

Staður: Jerúsalem, Ísrael.
Tímasetning: 4.-7.júlí.
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga.
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Aldursflokkur: 16-17 ára (2006-2005).
Tímabil: Lágmörkum skal ná á tímabilinu 1.janúar 2021 til 23.júní 2022.
Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 2 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur á mótið er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Tími lokaskráningar: 25.júní.
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000
Lágmörk: ATH! Lágmörkum skal náð á mótum sem eru samþykkt af FRÍ, þar sem keppendur eru frá fleiri en einu félagi og afrekin eru samþykkt af FRÍ og yfirdómara mótsins.

Karlar Grein Konur
11.00 100m 12.25
22.45 200m 25.20
50.00 400m 57.40
1:56.00 800m 2:14.00
4:01.00 1500m 4:40.00
8:34.00 3000m 9:50.00
6:10.00 2000m hindrun 7:15.00
14.55 (0,914) 110m/100m grind 14.30 (0,762)
56.20 (0,838) 400m grind 63.50 (0,762)
2.01 Hástökk 1.74
4.55 Stangarstökk 3.65
7.00 Langstökk 5.85
14.20 Þrístökk 12.20
17.00 (5kg) Kúluvarp 14.30 (3kg)
53.00 (1,5kg) Kringlukast 40.50 (1kg)
62.50 (5kg) Sleggjukast 57.50 (3kg)
63.00 (700gr) Spjótkast 46.50 (500gr)
6300 Tugþraut / Sjöþraut 4900
Keppendur með lágmörk F.ár Grein Árangur Hvenær
Júlía Kristín Jóhannesdóttir 2005 100m grind 14.28 4.júlí 2021

 

Norðurlandameistaramót U20

Staður: Malmö, Svíþjóð.
Tímasetning: 16.-17.júlí.
Lýsing: Landsliðsferð þar sem Íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu liði.
Aldursflokkar: 15-19 ára (2007-2003).
Valaðferð: Ísland og Danmörk senda sameiginlegt lið til keppni. Það verða valdir tveir íþróttamenn í hverja grein óháð þjóðerni. Það verður því borinn saman ársbesti listinn hjá Danmörku og Íslandi og þeir tveir sem eru með besta árangurinn í grein verða valdir til að keppa fyrir sameiginlegt lið Íslands og Danmerkur. Miðað verður við löglegar aðstæður.
Tímabil: Síðasti dagur til að sýna árangur er 8.júlí.

Tími lokaskráningar: 9.júlí 2022.
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000.

 

Ólympíuhátíð Evrópuæskunar (EYOF)

Staður: Banská Bystrica, Slóvakía.
Tímasetning: 24.-30.júlí.
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga
Lýsing: Ólympískt verkefni undir stjórn ÍSÍ. Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Aldursflokkur: 16-17 ára (2006-2005
Tímabil: 1.október 2021 – 6.júlí (ATH! Forskráning er 24.júní svo það verður að vera búið að sýna árangur fyrir þann tíma til að koma til greina þó miðað sé við 9.júlí við lokaval).
Valaðferð: Að hámarki verða valdir 6 keppendur. Mótið er mjög sterkt og fjölmennt og gerir ÍSÍ kröfur um að einungis séu sendir okkar sterkustu keppendur. Við val sitt mun unglinganefnd miða við að keppandi eigi að geta lent í 10.sæti (miðað við úrslit síðustu tveggja Ólympíuhátíða). Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Forskráning: 24.júní
Tími lokaskráningar: 9.júlí.
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr

 

Heimsmeistaramót U20

Staður: Cali, Colombía.
Tímasetning: 1.-6.ágúst.
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga.
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Aldursflokkur: 18-19 ára (2004-2003).
Tímabil: Lágmörkum skal ná á tímabilinu 1.október 2021 til 10.júlí 2022.
Valaðferð: Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Nái fleiri en 2 lágmörkum í sömu grein verður valið eftir besta árangri keppenda á yfirstandandi keppnistímabili við löglegar aðstæður. Þegar unglinganefnd hefur valið keppendur á mótið er listinn sendur á stjórn FRÍ til samþykktar.
Tími lokaskráningar: 11.júlí.
Kostnaðarþátttaka keppanda: kr. 45.000
Lágmörk: ATH. Lágmörk síðan HM U20 2021. ATH! Lágmörkum skal náð á mótum sem eru samþykkt af FRÍ, þar sem keppendur eru frá fleiri en einu félagi og afrekin eru samþykkt af FRÍ og yfirdómara mótsins.

Karlar Grein Konur
10.60 100m 11.90
21.40 200m 24.40
47.60 400m 55.20
1:51:00 800m 2:09.00
3:48.50 1500m 4:29.00
8:15.00 3000m 9:32.00
14.15.00 5000m 16:40.00
9:08.00 3000m hindrun 10:36.00
14.20 (0,991) 110m/100m grind 14.20
53.20 400m grind 1:01.75
2.15 Hástökk 1.81
5.05 Stangarstökk 4.05
7.55 Langstökk 6.12
15.55 Þrístökk 12.85
18.20 (6kg) Kúluvarp 14.50
56.50 (1,75kg) Kringlukast 48.50
68.30 (6kg) Sleggjukast 57.50
69.00 Spjótkast 50.00
7050 Tugþraut / Sjöþraut 5300
Keppendur með lágmörk Aldur Grein Árangur Hvenær