Erlend mótaþátttaka unglinga 2018

Alþjóðleg unglinga/ungmennamót 2018:

NM í fjölþrautum – unglingar í aldursflokkum

Staður: Ullensaker Kisa (12km frá Oslo), Noregur
Frekari upplýsingar

Bauhaus Junioren Gala – unglingar

Staður: Mannheim, Þýskalandi
Tímasetning: 23. – 24. júní 2018

Frekari upplýsingar

EM U18 – unglingar

Staður: Gyor, Ungverjalandi
Tímasetning: 5. – 8. júlí 2018

Frekari upplýsingar

HM U20 – unglingar

Staður: Tampere, Finnland
Tímasetning: 10. – 15. júlí 2018

Frekari upplýsingar

NM U20 – unglingar

Staður: Hvidovre, Danmörk
Tímasetning: 11. – 12. ágúst 2018

Frekari upplýsingar

NM U23 – ungmenni

Staður: Gävle, Svíþjóð
Tímasetning: 11. – 12. ágúst 2018

Frekari upplýsingar

Ólympíuhátíð Æskunnar – Unglingar

Staður: Buenos Aires, Argentína
Tímasetning: Frjálsíþróttakeppnin er 11. – 17. október. Skv. Örvari hjá ÍSÍ stendur ferðin yfir í 3 vikur.

Frekari upplýsingar