Erlend mótaþátttaka landsliða og einstaklinga á vegum FRÍ 2020
NM innanhúss – fullorðnir
Staður: Helsinki, Finnland
Tímasetning: 09.02.2020
Tegund verkefnis: Verkefni landsliðs.
Lýsing: Landsliðsverkefni þar sem Íslendingar og Danir tefla fram sameiginlegu liði.
Valaðferð: Tveir íþróttamenn eru valdir í hverja grein, þeir tveir með besta árangurinn frá Íslandi og Danmörku óháð landi.
Tími lokaskráningar: 03.02.2020, síðasti dagur til að sýna árangur er 02.02.2020.
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.
HM innanhúss – fullorðnir
Staður: Ninjang, Kína
Tímasetning: 13.-15.03.2020
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga.
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Valaðferð: Lágmörk World Athletics gilda til þátttöku. Ef enginn nær lágmarki skal leitast við að senda einn karl eða konu. Lokasamþykki er háð tæknistjóra (TD) mótsins.
Tími lokaskráningar: 28.02.2020. Síðasti dagur til að ná lágmarki er 26.02. 2020.
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.
Lágmörk:
WOMEN | MEN | |||
Indoor | Outdoor | Event | Indoor | Outdoor |
7.30 | 11.15 (100m) | 60m | 6.63 | 10.10 (100m) |
52.90 | 51.00 | 400m | 46.50 | 45.00 |
2:01.50 | 1:58.00 | 800m | 1:46.70 | 1:44.00 |
4:09.00 / 4:28.50 (Mile) | 4:02.00 | 1500m | 3:40.00 / 3:55.00 (Mile) | 3:33.00 |
8:49.00 | 8:30.00 / 14:50.00 (5000m) | 3000m | 7:50.00 | 7:40.00 / 13:10.00 (5000m) |
8.16 | 12.85 (100mH) | 60m H | 7.70 | 13.40 (100mH) |
No Standard |
4×400 R |
No Standard |
1.95 |
HJ |
2.34 |
4.70 |
PV |
5.80 |
6.75 |
LJ |
8.20 |
14.30 |
TJ |
16.90 |
18.30 |
SP |
20.95 |
Bikarkastmót Evrópu – fullorðnir
Staður: Leiria, Portúgal
Tímasetning: 21-22.03. 2020
Tegund verkefnis: Verkefni einstaklinga.
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Valaðferð: : ÍÞA gerir tillögu að allt að fjórum keppendum með tilliti til árangurs árið á undan og á innanhússmótum sama ár.
Tími lokaskráningar: 10.03.2020.
Síðasti dagur til að sýna árangur er 9.mars 2020.
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.
Einstaklingsþjálfarar fara á vegum hvers íþróttamanns.
Smáþjóðameistaramót
Staður: Serravalle, San Marino
Tímasetning: 06.06.2020
Tegund verkefnis: Verkefni landsliðs.
Lýsing: Einstaklings-/Liðakeppni þar sem landslið Íslands keppir.
Valaðferð: Lágmörk gilda sem viðmið en valinn verður 18-20 manna hópur keppenda og endanlegt val er í höndum Íþrótta- og afreksnefndar og afreksstjóra FRÍ.
Tími lokaskráningar: 25.05.2020. Lágmörkum skal náð á tímabilinu 20.05.2019-20.05.2020
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.
Lágmörkum skal náð á tímabilinu 20.05.2019-20.05.2020
Tími lokaskráningar: 25.05.2020
Konur | Karlar | ||
100m | 12.40 | 100m | 10.80 |
200m | 25.30 | 200m | 22.10 |
400m | 58.10 | 400m | 49.30 |
800m | 2:15.00 | 800m | 1:54.40 |
3000m | 10:00.00 | 3000m | 8:30.00 |
400m gr | 1:03.50 | 400m gr | 54.65 |
Langstökk | 5,60 | Langstökk | 6.90 |
Hástökk | 1,70 | Hástökk | 2,00 |
Kúluvarp | 12,80 | Kúluvarp | 16,60 |
Spjótkast | 49,70 | Spjótkast | 66,15 |
1000 boðhlaup | ekkert lágmark |
NM í fjölþrautum
Staður: Senajoki, Finnland
Tímasetning: 13-14.06.2020
Tegund verkefnis: Tugþraut karla og sjöþraut kvenna.
Lýsing: Einstaklings-/Liðakeppni
Valaðferð: Lágmörk sem viðmið, verða birt síðar.
Tími lokaskráningar: 29.05.2020.
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000kr
Valaðferð: Lágmörk sem viðmið eru 6500 stig í tugþraut og 4700 stig í sjöþraut
Ólympíuleikar
Staður: Tokyo, Japan
Tímasetning: 24.7.-09.08.2020
Tegund verkefnis: Einstaklingskeppni.
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Valaðferð: Lágmörk gilda til þátttöku en ef enginn nær lágmarki má velja einn karl eða konu til keppni og þá þann einstakling sem er efstur á heimslista/ranking hjá World Athletics, lokasamþykki er háð tæknistjóra (TD) mótsins.
Tími lokaskráningar: 06.07.2020. Lágmörkum skal náð á tímabilinu 01.05.2019 – 29.06.2020.
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.
Lágmörk:
Manchester Invitational
Staður: Manchester, England
Tímasetning: 19.08.2020
Tegund verkefnis: Einstaklingskeppni.
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Valaðferð: Lágmörk sem viðmið en valinn verður 15-20 manna hópur keppenda og lokaval er í höndum ÍÞA og afreksstjóra FRÍ.
Tími lokaskráningar: 10.08.2020. Lágmörkum skal náð á tímabilinu 01.01.2020 – 09.08.2020.
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.
Lágmörk:
Grein | Viðmið | Viðmið |
Karlar | Konur | |
100m | 10,80 | 12,00 |
200m | 21,90 | 24,30 |
400m | 48,50 | 55,80 |
800m | 1:52,00 | 2:05,00 |
1500m | 3:50,00 | 4:20,00 |
5000m | 14:30,00 | 16:50,00 |
100/110G | 15,00 | 14,20 |
400m Grind | 55,00 | 62,00 |
3000m hindrun | 9:45,00 | 10:30,00 |
Hástökk | 2,02 | 1,80 |
Langstökk | 7,10 | 5,95 |
Þrístökk | 14,40 | 12,20 |
Stangarstökk | 4,55 | 3,60 |
Kúluvarp | 14,80 | 13,50 |
Kringlukast | 50,00 | 48,00 |
Spjótkast | 65,00 | 50,00 |
Sleggjukast | 60,00 | 52,00 |
EM fullorðinna
Staður: París, Frakkland
Tímasetning: 25.08.-31.08.2020
Tegund verkefnis: Einstaklingskeppni.
Lýsing: Einstaklingsverkefni þar sem íþróttamenn keppa sem fulltrúar Íslands.
Valaðferð: Lágmörk European Athletics gilda til þátttöku.
Tími lokaskráningar: 17.08.2020. Lágmörkum skal náð á tímabilinu 01.01.2019 – 16.08.2020.
Kostnaðarþátttaka keppenda: 45.000 kr.
Lágmörk: