Erlend mótaþátttaka 2017

Erlend mótaþátttaka landsliða og einstaklinga á vegum FRÍ 2017

 

EM innanhúss

Staður: Belgrad, Serbíu
Tímasetning: 03.-05.03.2017
Tími lokaskráningar: 23.02.2017. Síðasti dagur til að ná lágmarki er 22.02.2017
Valaðferð: Lágmörk EAA gilda til þátttöku. Leitast verður eftir því að senda einn keppanda af hvoru kyni á mótið þó svo að viðkomandi sé ekki með lágmark, en þó með betri árangur en 96% af lágmarki (m.v. IAAF stigatöflu)

Bikarkastmót Evrópu

Staður: Kanaríeyjar, Spánn
Tímasetning: 11.- 12.03.2017
Tími lokaskráningar: 15.02.-01.03.2017.Síðasti dagur til að sýna árangur vegna vals er 28. febrúar.
Valaðferð: ÍÞA gerir tillögu að allt að fjórum keppendum með tilliti til árangurs árið á undan og á innanhússmótum sama ár.

NM í 10 km hlaupi

Staður: Hvidovre, Danmörku
Tímasetning: 20.05.2017
Vali lokið: 09.05.2017 Tími lokaskráningar: 10.05.2017
Tímabil: Lágmörkum skal náð á tímabilinu 01.01.2016 – 08.05.2017
Valaðferð: Lágmörk 31:00 fyrir kk og 35:00 fyrir kvk. Keppendur skulu hafa náð lágmörkum á viðurkenndum mótum

Smáþjóðaleikar – Landsliðsverkefni

Staður: San Marínó, San Marínó
Tímasetning: 29.05.2017 – 03.06.2017
Vali lokið: 04.05.2017. Tími lokaskráningar: 04.05.2017
Tímabil: Horft er til árangurs á tímabilinu 03.05.2016 – 03.05.2017
Valaðferð: Skv. vinnureglum um landsliðsverkefni. Unnið af ÍÞA og stjórn FRÍ

HM í utanvegahlaupi

Staður: Badia Prataglia, Ítalíu
Tímasetning: 10.06.2017
Vali lokið: 01.02.2017. Tími lokaskráningar: 15.05.2017
Valaðferð: Umsóknarferli samkvæmt leiðbeinandi reglum Langhlaupanefndar FRÍ
Valin hafa verið: Konurnar Elísabet Margeirsdóttir, Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, Sigríður Björg Einarsdóttir og Þóra Magnúsdóttir. Karlarnir Þorbergur Ingi Jónsson, Guðni Páll Pálsson, Birgir Sævarsson og Kári Steinn Karlsson.

Evrópubikarkeppni – Landsliðsverkefni

Staður: Tel Aviv, Ísrael
Tímasetning: 24.05.2017 – 25.06.2017
Vali lokið: 14.06.2017. Tími lokaskráningar: 15.06.2017
Tímabil: Horft er til árangurs á tímabilinu 14.06.2016 – 14.06.2017
Valaðferð: Skv. vinnureglum um landsliðsverkefni. Unnið af ÍÞA og stjórn FRÍ

Evrópubikarkeppni í fjölþrautum – Landsliðsverkefni

Staður: Monzon, Spánn
Tímasetning: 01.07.2017- 02.07.2017
Vali lokið: 20.6.2017. Tími lokaskráningar: 21.06.2017
Tímabil: Horft er til árangurs á tímabilinu 20.06.2016-20.06.2017
Valaðferð: Skv. vinnureglum um landsliðsverkefni. Unnið af ÍÞA og stjórn FRÍ

HM í frjálsum

Staður: London, Bretlandi
Tímasetning: 04.08.2017-13.08.2017
Vali lokið: 22.07.2017. Tími lokaskráningar: 23.07.2017
Tímabil: Horft er til árangurs á tímabilinu 01.10.2016-22.07.2017
Valaðferð: Lágmörk, sett fram af IAAF. Þátttaka staðfest af stjórn FRÍ með fulltingi ÍÞA

________________________________

Áskilinn er réttur til breytinga eða leiðrétting.