Hægt er að fylgjast með EM í Ostrava í beinni útsendingu á vefnum í gegnum heimasíðu EAA
Einar Daði hóf keppni í morgun, upp úr kl. 8 að ísl. tíma og hljóp 100 m í tugþrautinni á 11,17 sek sem er bæting hjá honum í þraut og næst besti árangur hans í greininni. Þessi árangur gefur honum 823 stig í þrautinni.